Enski boltinn - Leikur sem spannaði allt sviðið
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Það var sannkallaður stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar Manchester City spilaði við Arsenal. Jón Kaldal, stuðningsmaður Arsenal, og Magnús Haukur Harðarson, stuðningsmaður Liverpool, komu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net og fóru yfir stórleikinn, og aðra leiki helgarinnar. Enski boltinn er í boði Nova.