Enski boltinn - Klopp ekki ómissandi og Sir Alex bolað burt

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Landsleikjahléið er búið og enska úrvalsdeildin er farin aftur af stað. Til allrar hamingju. Kristján Atli Ragnarsson og Óskar Smári Haraldsson, stuðningsmenn Liverpool, mættu í heimsókn í dag og fóru yfir áhugaverða umferð í ensku úrvalsdeildinni. Það er svo sannarlega nóg til að ræða eftir helgina.