Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Viðburðarrík helgi að baki í enska boltanum þar sem bæði var spilað í ensku úrvalsdeildinni og þeirri elstu og virtustu, ensku bikarkeppninni. Manchester United var stálheppið gegn Coventry, Guardiola brjálaður eftir sigurleik og Arsenal og Liverpool komust aftur á sigurbraut. Gummi og Steinke eru á sínum stað en Emil Ásmundsson, leikmaður Fylkis, er sérstakur gestur í þættinum.