Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Það var mikið sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi en titilbaráttan er mögulega bara búin eftir leiki helgarinnar. Liverpool tapaði og Arsenal tapaði. Enn eina ferðina virðist Pep Guardiola ætla að standa uppi sem sigurvegari. Óskar Smári Haraldsson, stuðningsmaður Liverpool, mætti í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fór yfir stöðuna með Gumma og Steinke.