Enski boltinn - Er hausinn farinn hjá toppliðinu?
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Hallur Flosason, fyrrum leikmaður Aftureldingar og ÍA, er gestur í þættinum þennan þriðjudaginn. Hallur er mikill stuðningsmaður Arsenal, eins og nokkrir aðrir góðir menn af Akranesi. Í þættinum fer Hallur yfir stöðuna hjá sínum mönnum eftir að liðið missti frá sér tveggja marka forskot annan leikinn í röð. Er hausinn farinn hjá toppliðinu? Einnig er rætt um allt það helsta sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi.