Enski boltinn - Eldhressir Mosóbræður í heimsókn
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Andréssynir úr Mosfellsbæ kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru vel yfir málin. Bræðurnir eru stórskemmtilegir en í þættinum fara þeir aðeins yfir fótboltasumarið á Íslandi (Afturelding komst upp í Bestu deildina), lífið í akademíu á Englandi og síðastliðna umferð í ensku úrvalsdeildinni. Þeir þekkja enska boltann vel eftir að hafa verið báðir á mála hjá Reading, en Jökull er þar enn samningsbundinn.