Elvar og Tómas hita upp fyrir næstsíðustu umferð Pepsi
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla verður leikin á morgun sunnudag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson skoðuðu leikina og baráttuna framundan. Enn er ekki ljóst hvaða lið fellur með ÍA og Evrópubaráttan er opin. Þá er spurning hvort Andri Rúnar Bjarnason slái markametið?
