#3 - Boeing 737 MAX
Flugvarpið - En podcast av Jóhannes Bjarni Guðmundsson
Boeing 737 MAX flugvélin er til umfjöllunar og farið yfir hvað Boeing þarf að laga og hvernig það verður gert með Þórarni Hjálmarssyni þjálfunarflugstjóra Icelandair. Jarðskjálfti uppá 5,6 hristi aðeins upp í þættinum.
