#14 - Ernir 50 ára - Elsta starfandi félagið á sömu kennitölu - Hörður og Jónína

Flugvarpið - En podcast av Jóhannes Bjarni Guðmundsson

Podcast artwork

Hjónin Hörður Guðmundsson og Jónína Guðmundsdóttir stofnuðu stórhuga flugfélagið Ernir í Bolungarvík árið 1970 og hófu rekstur á Ísafjarðarflugvelli. Hér er rætt við þau hjónin í tilefni 50 ára afmælisins og stiklað á nokkrum þáttum í stórmerkilegri sögu flugfélagsins; félags sem þau hafa verið vakin og sofin yfir alla tíð.