17) Fljúgum hærra - Courtney Love (Hole)

Fljúgum hærra - En podcast av Lovísa og Linda

Podcast artwork

Kategorier:

Courtney Love hefur átt mjög skrautlega ævi svo vægt sé til orða tekið. Topparnir hafa verið háir en lægðirnar líka að sama skapi mjög djúpar. Hún hefur ekki bara fengist við tónlist heldur líka leiklist nánast allan sinn feril og hefur m.a.s verið tilnefnd til Golen Globe verðlauna fyrir kvikmyndaleik. Og svo var hún auðvitað líka gift Kurt Cobain.