3. Lilja og Grétar

Fjölburafjör - En podcast av Arnar og Hanna / Podcaststöðin

Kategorier:

Lilja Dögg fæddist með cystu æxli á eggjastokk og þegar hún var þriggja daga gömul var hann fjarlægður og hún því alltaf verið með einn eggjastokk. Þess vegna var við því búist að barneignir gætu tekið lengri tíma og áttu þau sko heldur betur ekki von á að eignast tvíbura.