Bjarni Þór Viðarsson
Fimleikafélagið - En podcast av Fimleikafélagið
Spenniði beltinn. Bjarni Þór Viðarsson settist niður með þeim Árna Grétari Finnssyni og Vilhjálmi Frey Hallssyni og fór yfir allt frá erfiðum rimmum Essomótsins, ævintýrin á meginlandi evrópu yfir í verslunarrekstur á Íslandi.
