Árni Freyr Guðnason // Yfirþjálfarinn
Fimleikafélagið - En podcast av Fimleikafélagið
Yfirþjálfari yngri flokka og litli bróðir Atla Guðna, Árni Freyr Guðnason tók sér tíma og settist niður með Jóni Páli á Pylsubarnum. Þeir fóru yfir víðan völl en enduðu að sjálfsögðu á Kaplakrikavelli og Árni sagði allt að létta hvað er að gerast í starfinu þar.
