100 Mörkin: Steven Lennon #7

Fimleikafélagið - En podcast av Fimleikafélagið

Podcast artwork

Í þessari seríu fær Orri til sín þá leikmenn sem hafa náð þeim undraverða árángri að skora yfir 100 mörk fyrir FH. Fyrsti gestur er Steven Lennon sem nýverið lagði skóna á hilluna.