#6 Munchen og Bavaria
Ferðapodcastið - En podcast av Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson

Kategorier:
Í þessum þætti Ferðapodcastsins skella strákarnir sér í lederhosen, fá sér ískaldan hveitibjór og jóðla þar sem þeir fara í ferðalag til þýsku borgarinnar Munchen og Bavaria ríkisins. Fjallað verður um einstaka menningu og staðhætti svæðisins og Októberfest sem hefur orðið gífurlega vinsæl hátíð um allan heim.