#5 Kólumbía
Ferðapodcastið - En podcast av Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson

Kategorier:
Í þessum þætti Ferðapodcastsins verður flogið yfir til Kólumbíu, land kaffi, salsatónlistar og kókaíns. Strákarnir rekja áhugaverða fortíð Kólumbíu og spá í spilin um hvernig sé að vera ferðamaður í landinu.