#4 Maldíveyjar
Ferðapodcastið - En podcast av Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson

Kategorier:
Í þessum þætti ferðast félagarnir til Maldíveyja, eyjaklasa í Indlandshafi, sem margir telja vera ímynd paradísar. En er það svo í rauninni? Ragnar og Einar skyggnast inn í veruleika eyjanna og þær ógnir sem steðja að þeim í framtíðinni.