#3 Slóvenía

Ferðapodcastið - En podcast av Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson

Í þessum þætti af Ferðapodcastinu ferðast félagarnir til Slóveníu en sú litla Evrópuþjóð hefur lengi vel verið kölluð "The Hidden Gem of Europe". Slóvenía er ekki þekktasti áfangastaðurinn í heiminum en hefur upp á margt athyglisvert að bjóða.