#11 Á slóðum Bandaríkjanna - Ragnar Týr Smárason

Ferðapodcastið - En podcast av Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson

Í ljósi nýliðina atburða í Bandaríkjunum ákváðu strákarnir í Ferðapodcastinu að velta fyrir sér Bandaríkjunum sem áfangastað ferðamanna, hvernig samfélagið sé byggt upp ásamt muni milli ýmissa svæða og fylkja. Þeir fengu til sín góðan félaga, Ragnar Týr Smárason, sem hefur ferðast mikið um Bandaríkin m.a. sem flugþjónn ásamt því að hafa starfað í Gyðingasumarbúðum í Pennsylvaníu, þrátt fyrir að vera ekki Gyðingur.