#10 Malmö og Skánn - Bjartur Snorrason
Ferðapodcastið - En podcast av Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson

Kategorier:
Í þessum þætti Ferðapodcastsins fá strákarnir til sín góðan gest, Bjart Snorrason, sem ætlar að kynna fyrir þeim Skán héraðið í Suður-Svíþjóð ásamt borginni Malmö, oft nefnd litla systir Kaupmannahafnar, þar sem hann bjó lengi. Innflytjendamál og glæpir, ferðaþjónusta á svæðinu, menning borgarinnar og Zlatan Ibrahimovic er einungis brot af því sem fjallað verður um enda hefur Bjartur margt um þessar áhugaverðu slóðir að segja.