#1 Suður Afríka og Cape Town
Ferðapodcastið - En podcast av Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson

Kategorier:
Í þessum fyrsta þætti af Ferðapodcastinu fjalla félagarnir um Suður-Afríku með áherslu á borgina Cape Town og nærliggjandi svæði. Einar og Ragnar ferðuðust til Suður-Afríku árið 2019 og segja bæði frá upplifun sinni af landinu og fræða einnig hlustendur almennt um Suður-Afríku sem áfangastað.