Pólitíkusar ekki lengur menn ársins

Þetta helst - En podcast av RÚV

Podcast artwork

Kategorier:

Í dag beinum við sjónum okkar að þeirri hefð að útnefna manneskju ársins. Hlustendur Rásar 2 - og síðar lesendur RÚV.is - hafa valið manneskju ársins á hverju ári frá 1989. Athygli vekur að kjörnir fulltrúar hafa verið valdir 10 sinnum, eða í rúmlega fjórðungi tilfella, en aldrei frá 2007. Viðmælandi: Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill. Umsjón: Ingvar Þór Björnsson