Fyrri hálfleik lokið á 157. þingi
Þetta helst - En podcast av RÚV
Kategorier:
Fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar voru samþykkt á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Í gær var einnig samþykkt umdeilt frumvarp um kílómetragjald á ökutæki, frumvarp um hækkun frítekjumarks eldri borgara og frumvarp um hlutdeildarlán, sem á að gera þau aðgengilegri fleirum. Og þingmenn halda nú í jólafrí. Í þættinum er farið yfir þau mál sem hafa verið samþykkt í haust og stöðuna eftir áramót. Viðmælandi: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Umsjón: Ingvar Þór Björnsson
