44. Vertu pínu „sjálfelsk/ur!"

Einfaldara líf - En podcast av Gunna Stella - Onsdagar

Kategorier:

Í þessum þætti ræði ég um það hvort það sé sjálfelskt að hlúa að sjálfum sér. Ég ræði hvíldar/hleðsludag og hversu mikilvægt er að hlaða rafhlöðuna mjög reglulega.