33. Svona er hægt að einfalda lífið

Einfaldara líf - En podcast av Gunna Stella - Onsdagar

Kategorier:

Í þessum þætti fjalla ég um leiðir sem ég er að fara til að einfalda lífið núna. Oft eru það litlu hlutirnir sem skipta mestu máli.