15. Er flýtiveiki raunveruleg?

Einfaldara líf - En podcast av Gunna Stella - Onsdagar

Kategorier:

Í þessum þætti fjalla ég um flýtiveikina sem hefur hrjáð mig árum saman. Er til mótefni gegn henni? Þetta er einmitt umfjöllunarefni þáttarins og er klárlega fyrir þig ef þú átt erfitt með að hægja á.