#450 Jónas Atli Gunnarsson - Hækkun húsnæðisverðs hefur áhrif á fjölskyldumynstur framtíðarinnar

Ein Pæling - En podcast av Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Þórarinn ræðir við Jónas Atla Gunnarsson, hagfræðing hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, um uppbyggingu húsnæðis. Fjallað er um þau áhrif á fasteignamarkaðinn sem kunna að eiga sér stað vegna dræmrar sölu á nýbyggingum. 


Rætt er um ýmsa þætti sem kunna að hafa áhrif á þessa stöðu líkt og hlutdeildarlán, lækkun stofnkostnaðar fyrir óhagnaðardrifna úrræða, stjórnmálin, hvort að HMS sé pólitísk stofnun, fjölskyldumynstur, þróun í Vesturlöndum og margt fleira.


- Afhverju seljast ekki nýjar byggingar?
- Hvað gerist ef fasteignasala minnkar?
- Hvaða áhrif hafa áherslur í íbúðauppbyggingu á fjölskyldumynstur framtíðarinnar?


Þessum spurningum er svarað hér.

Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling 

eða 

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: 

Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 

Samstarfsaðilar: 
Poulsen 
Happy Hydrate 
Bæjarins Beztu Pylsur 
Alvörubón 
Fiskhúsið