#393 Sigurður Hannesson - Hver verða áhrif tollastríðs á lífskjör á Íslandi?

Ein Pæling - En podcast av Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Þórarinn ræðir við Sigurð Hannesson, framkvæmdarstjóra Samtaka iðnaðarins, um stöðuna er varðar verðmætasköpun, tollamál, stjórnmálin og margt fleira.- Hver verða áhrif tollastríðs á lífskjör á Íslandi?- Var Jóhann Páll sá ráðherra sem við biðum eftir?- Á að loka álverum og gagnaverum?Þessum spurningum er svarað hér.