#376 Erna Mist - Listin á ekki að vera trójuhestur hugmyndafræði

Ein Pæling - En podcast av Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Erna Mist, listmálari, mætir til þess að ræða hina ýmsu hluti er varðar list. Fjallað er um stjórnmálin, rétttrúnaðinn, menningarminni, athyglishagkerfið, listamannalaun og margt fleira.- Hvað þýðir það þegar höfuðborgin hættir að vera íslensk?- Er list nútímans trójuhestur hugmyndafræði?- Geta unglingar höndlað farsíma athygliskerfisins?