#8 Umönnun öldunga og regnbogabrúin
Dýravarpið - En podcast av Eva María og Berglind

Kategorier:
Eva María og Berglind ræða við Hönnu Arnórsdóttur, dýralækni, um umönnun öldunga. Hvað er hægt að gera fyrirbyggjandi til að gera ellina betri fyrir dýrin? Hvað þarf að hafa í huga þegar dýrin byrja að eldast? Við ræðum einnig síðustu kveðjuna og hvernig það ferli fer fram.