#3 Inni- og útikisur

Dýravarpið - En podcast av Eva María og Berglind

Kategorier:

Kolbrún Sara og Anna Margrét ræddu við okkur um inni- og útikisur. Er hægt að gera útikisu að innikisu? Hvað þarf að hafa í huga til að innikisum líði vel? Hverjir eru kostir og gallar við að vera útiköttur? Þessum spurningum og mörgum fleiri er svarað í þættinum.