#2 Dýraathvörf og götudýr
Dýravarpið - En podcast av Eva María og Berglind

Kategorier:
Eva María og Berglind ræða við Örnu og Dóru um dýraathvörf og götudýr. Arna bjó í Slóvakíu og bjargaði þar hundi og ketti af götunni, sem hún svo flutti með sér heim. Dóra er ein af stofnendum dýraathvarfsins Líflukku.