#9 Elskaður faðir og morðingi

Draugar fortíðar - En podcast av Hljóðkirkjan - Onsdagar

Hvernig bregst þú við ef kletturinn í lífi þínu er alls ekki það sem hann virtist vera? Athugið! Sumt í þættinum gæti valdið óhugnaði.