Einn á móti markmanni - Jörundur Áki Sveinsson yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ

Dr. Football Podcast - En podcast av Hjörvar Hafliðason

Podcast artwork

Jörundur Áki mætti til Dr. Football. Hann gegnir starfi yfirmanns knattspyrnumamála hjá KSÍ. Hann fór yfir deilur Toppfótbolta og knattspyrnusambandsins, hvernig við fórum að búa til markmenn, glæsilegan árangur yngri landsliða og hvernig fáum við konur í þjálfun.