Doc Sports Business - Jón Rúnar Halldórsson ræðir FH, laun í fótbolta, salt og aðstöðu FH

Dr. Football Podcast - En podcast av Hjörvar Hafliðason

Podcast artwork

Jón Rúnar mætti loksins til Dr. Football. Hann byrjar að ræða ris FH og þær áskoranir sem félagið stendur frammi fyrir. Þá fer hann að ræða launamál í íslenskum fótbolta og hvernig við gerum íþróttamenn að launamönnum. Að lokum aðstoðumál FH og örstutt um skýrslu Deloitte.