Kynning á Dalalíf

Dalalíf - En podcast av Beggó Pálma & Inga Matt - Torsdagar

Um hvað er Dalalíf? Hver eru Beggó og Inga og afhverju fóru þau afstað með þetta podcast?Þáttur þessi er smá kynning á hlaðvarpinu Dalalíf.