7. Þáttur: Íslensk Jólatré
Dalalíf - En podcast av Beggó Pálma & Inga Matt - Torsdagar
Kategorier:
Í þessum þættir fær Beggó til sín Brynjar Skúlason, PhD, sérfræðing í skógerfðafræði og trjákynbótum m.a. á fjallaþin til jólatrjáaræktar. Saman ræða þeir um barrtrjá rækt á Íslandi, kynbætur á trjám, þróun á íslensku lerki og svo aðsjálfsögðu Jólatré