#28 Meirihlutamyndanir í brennidepli
Dagmál - Kosningar 2022 - En podcast av Ritstjórn Morgunblaðsins - Torsdagar
Rykið er að setjast eftir sveitarstjórnakosningarnar um helgina, en víða er eftirleikurinn við meirihlutamyndun eftir. Þar beinast augu manna sérstaklega að borginni. Blaðamennirnir Gísli Freyr Valdórsson og Andrés Magnússon fara yfir flókna stöðu og spá í spilin.
