Saint-Saëns og Fauré

Classic með Nönnu Kristjáns - En podcast av Útvarp 101

Kategorier:

Er í lagi að mæta í vinnuna beint af djamminu? Hvað er það versta sem getur hent klassískt tónskáld? Í 15. þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um félagana Camille Saint-Saëns og Gabriel Fauré.