8. Ævintýri H.C. Andersen

Bókaklúbburinn - En podcast av Þórey María og Þorgerður Erla

Kategorier:

Í þessum áttunda þætti af Bókaklúbbnum munum við segja frá gömlum sígildum ævintýrum sem hann H.C. Andersen skrifaði á sínum tíma. Við munum aðallega segja frá Prinsessunni á bauninni og Hans klaufa.