Walden - Lífið í skóginum

Bók vikunnar - En podcast av RÚV

Podcast artwork

Kategorier:

Bók vikunnar er Walden - Lífið í skóginum eftir Henry David Thoreau í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur og Hildar Hákonardóttur. Umsjónarmaður er Auður Aðalsteinsdóttir. Viðmælendur í þættinum eru heimspekingarnir Guðbjörg Jóhannesdóttir og Róbert H. Haraldsson.