Ástkær

Bók vikunnar - En podcast av RÚV

Podcast artwork

Kategorier:

Rætt er við Kolbrúnu Björk Sveinsdóttur og Hildi Þóru Sigurðardóttur um bókina Ástkær eftir Toni Morrison, í íslenskri þýðingu Úlfs Hjörvar; sem er bók vikunnar. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.