#70 Haraldur Ari & Sæa

Betri helmingurinn með Ása - En podcast av Ási

Podcast artwork

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Haraldur Ari Stefánsson og hans betri helmingur fimleikadrottningin Kristjana Sæunn Ólafsdóttir mættu til mín stórskemmtilegt spjall. Haraldur fann ungur fyrir leiklistarbakteríunni enda alinn upp í leikhúsinu þó hann hafi byrjað sinn feril í sviðsljósinu sem slagverksleikari í hljómsveitinni Retro Stefson sem urðu gríðarlega vinsælir bæði hér heimafyrir og ekki síður í Evrópu. Leiklistin togaði þó alltaf í hann, og útskrifaðist hann sem leikari frá Central scho...

Visit the podcast's native language site