#0163 Tom Waits – Swordfishtrombones

Besta platan - En podcast av Hljóðkirkjan - Fredagar

Podcast artwork

Kategorier:

Tom Waits er skrítin skrúfa, sem er í guðatölu hjá enn skrítnari skrúfum. Platan Swordfishtrombones frá 1983 varð ofan á hjá Hauki, en það var hnífjafnt í efstu sætum framan af. Afsakið biðina.