5. þáttur: Hver erum við?

Á samviskunni - En podcast av RÚV

Podcast artwork

Íslensk yfirvöld hafa aldrei beðist afsökunar á eða beinlínis viðurkennt að hafa hafnað gyðingum í seinni heimsstyrjöldinni sökum menningarlegs uppruna þeirra. Hvort vegur þyngra, orð eða gjörðir?