7. Gestur Pálmason - Complete Coherence

Á mannauðsmáli - En podcast av Á mannauðsmáli

Podcast artwork

Kategorier:

Gestur starfar hjá bresku fyrirtæki og sinnir þar verkefnum sem snúa að stjórnenda- og teymisþjálfun. Hann þekkir það vel að vera hluti af sterkri liðsheild og hefur getað nýtt þá reynslu sína vel við störf. Við fórum meðal annars yfir það hvaða eiginleika stjórnendur þurfa að hafa til þess að drífa verkefni áfram og hvernig er hægt að nýta kenningar og greiningar til þess að ná betri árangri.