Sigurður Örn Ragnarsson

24/7 - En podcast av Beggi Ólafs - Tisdagar

Kategorier:

Sigurður Örn Ragnarsson er besti þríþrautarkappi landsins og sérfræðingur í leiðum til að ná árangri í íþróttum og efla heilsuna okkar til lengri tíma. Í þættinum ræðum við þríþraut, algeng mistök sem fólk gerir varðandi hreyfingu, algeng mistök sem fólk er að gera í mataræði, hvernig afreksíþróttafólk æfir og borðar, hvatbera, blóðsykur og innsúlín, hvernig við fylgjum því sem við vitum að sé rétt fyrir okkur, hugarfarið sem þarf til að halda áfram í miðjum sársauka og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/

Visit the podcast's native language site