Martin Hermannsson

24/7 - En podcast av Beggi Ólafs - Tisdagar

Kategorier:

Martin Hermannson er körfuboltamaður sem spilar fyrir Valencia á Spáni. Í þættinum ræðir Martin fórnina sem þarf til þess að ná árangri, uppeldi og nálgun foreldra á börn og ungmenni í íþróttum, litlu skrefin, peninga, hvað virkilega skiptir máli í lífinu, að allt gerist af ástæðu, að nálgast alla með virðingu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/ Nettó - https://netto.is/  Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/  

Visit the podcast's native language site