Margrét Pála

24/7 - En podcast av Beggi Ólafs - Tisdagar

Kategorier:

Margrét Pála er frumkvöðull, baráttukona, upphafskona Hjallastefnunar og rithöfundur. Í þættinum ræðir Margrét muninn á milli kynjana, vendipunktinn þegar hún skildi lífið miklu betur eftir að hún kyssti konu í fyrsta skiptið, uppeldi barna, þrautsiegju, kúgun kerfa, óvinsælu skoðunina að foreldrar láti börn í umsjón annarra eftir eins árs aldur og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/ Nettó - https://netto.is/   

Visit the podcast's native language site