Margrét Lára Viðarsdóttir

24/7 - En podcast av Beggi Ólafs - Tisdagar

Kategorier:

Margrét Lára er ein besta fótboltakona Íslandssögunnar, íþróttafræðingur og sálfræðingur. Í þættinum ræðir Margrét andlegan styrk, mótlæti, þroska og kröfur á aðra, ofþjálfun, að meira sé ekki alltaf betra, að stjórna því sem maður getur stjórnað, geta sýnt sveigjanleika í rútínu, að konur séu öflugir einstaklingar en ekki fórnarlömb, að það búi miklu meira í þér og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/ Nettó - https://netto.is/  Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/ Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/  

Visit the podcast's native language site